Jóhann Helgi & Co ehf var stofnað árið 1990 sem verktakafyrirtæki og hefur síðastliðin 30 ár sérhæft sig í heildarlausnum á leik- og íþróttasvæðum. Fyrirtækið er í eigu hjónanna Jóhanns Helga Hlöðverssonar og Margrétar Ormsdóttur. 

Hjá fyrirtækinu starfa einvala lið dugnaðar forka sem kalla ekki allt ömmu sína þar má nefna Álfheiði Guðjónsdóttur sem er okkar hægri hönd. Hún hefur starfað hjá fyrirtækinu síðan árið 2012.

Fyrirtækið hefur hlotið viðurkenningu frá Viðskiptablaðinu sem Fyrirmyndarfyrirtæki síðast liðin ár 2023-2024. Einnig erum við Framúrskarandi fyrirtæki að mati Credit info 2023-2024.

 

Jóhann Helgi Hlöðversson Skrúðgarðyrkjumeistari

Margrét Ormsdóttir Framkvæmdastjóri