Lappset FLORA leiktækin er umhverfisvænn kostur. Í borginni saknar maður stundum náttúrunnar ! FLORA er svar við þeirri tilfinningu og þrá. Hönnunin er innblásin af náttúrunni og er sýnileg í mjúkum og bylgjulaga lögun tækjanna. Nánari upplýsingar sjá hér.
Hér eru nokkur sýnishorn :